Gleðileg jól!

Með þessum þessum grínsketch viljum við benda á að fátækt öryrkja er mjög raunveruleg og að margir hafi það ekki gott um jólin. Því viljum við hvetja fólk til að styðja við bakið á hvort öðru svo við getum öll notið gleðilegra Jóla.

Við viljum óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Við viljum þakka hljómsveitinni Dikta fyrir afnot af útgáfunni þeirra af laginu “Nóttin var sú ágæt ein” eftir Sigvalda Kaldalóns og Einar Sigurðsson frá Eydölum